Bókhaldskerfi eiga ekki að taka lungað úr rekstrinum. Þau eiga að hjálpa þér að ná árangri

Frábćr verđ á öflugu bókhaldskerfi 

Dæmi um verð á accounting2benefit (verð án VSK.)
 Forrit
 Stofnkostnaður (1 notandi)
 Uppfærslusamn*.  Notendur
 Individual  Kr. 34.800
 ekki í boði  1 notandi
 Business  Kr.  78.300
 3.850 pr. mán.
 Allt að 10
 Enterprise  Kr.  147.800
 5.875 pr. mán.
 Allt að 500
 Hýsing  Kr. 8.700 pr. mánuð

 

*) Uppfærslu- og þjónustusamningur - verð pr. mánuð. Merkimiðar og millispjöld í Skjalagreind eru innifalin

 

Boðið er uppá þjónustusamning fyrir Individual. Verðið er kr. 2.400 + VSK/mán.

 

Ofangreind verð eru fyrir heildarkerfi fyrir einn notanda og öllum viðkomandi kerfiseiningum inniföldum.

 

Uppsetning kostar frá kr. 24.500 + VSK. (fer m.a. eftir því hversu öflug tölvan og nettengingin er). Sjá nánar kröfur um vélbúnað.

 

Til viðbótar bjóðum séríslensk kerfi fyrir útgáfu og bókun greiðsluseðla (bankainnheimta) og launabókhald á sanngjörnu verði.

 

Við hvetjum þig til að bera saman verð og eiginleika og senda okkur fyrirspurn um accounting2benefit bókhaldskerfi fyrir þína starfsemi ef þú vilt kynna þér málið nánar.