Það er allt of algengt að aðilar kaupi hugbúnað en nái síðan aldrei að nýta hann sem skildi. Aðstoð við innleiðingu getur skipt sköpum um ávinninginn

Innleiğing 

Með innleiðingu er fyrst og fremst átt við ferli sem miðar að því að skilgreina nýtingu á kerfinu og hvernig skynsamlegt er að vinna með það. Á þessu stigi förum við yfir uppruna gagna, bókhaldslyklana, skilgreinum þær skýrslur og greiningu sem þörf er á fyrir mismunandi notendur og leitum leiða til að auka sjálfvirkni, draga úr innslætti og auka hagræði í vinnu. Ennfremur könnum við hvaða verkþætti er mögulegt og skynsamlegt að vinna innan fyrirtækisins og hvernig innslátturinn er framkvæmdur.

 

Að þessu búnu er framhaldið skipulagt og ákvörðun tekin um námskeið og leiðsögn.