Það er ekki nóg að safna hugmyndum, það þarf að vinna úr þeim, velja þær bestu og meta ávinninginn til að þær skili tilætluðum árangri

Helstu ferli viđ mótun hugmynda 

Eftir að hugmynd hefur verið send inn hefst mikilvægt ferli við að móta hana og þróa áfram. Hugmyndin þarf að fá umfjöllun, það þarf að kalla fram kosti hennar og galla, einhverjir gætu vitað af takmörkunum til að hún geti skilað árangri eða fyrir því að fyrirtæki geti nýtt sér hana. Þetta gerir kröfur um umræður, söfnun upplýsinga (m.a. staðreyndir) og loks þarf að gefa þeim sem sendi hugmynda endurgjöf til að hvetja þátttakann til að vera virkur í frekari hugmyndavinnu.

 

 

Smelltu á myndina til að kalla fram stærri mynd.