Notendavæn lausn sem hvetur starfsmenn og aðra þátttakendur til að senda inn og móta hugmyndir

Notendavćn og öflug lausn 

Þátttakendur senda inn hugmynd með því að velja tiltekna hugmyndaöflun (eða að senda inn tilfallandi hugmynd)

 

 

... og síðan "Senda hugmynd" og skrá umbeðnar upplýsingar.

 

Senda inn hugmynd

 

Allir þátttakendur geta síðan skráð umsögn.

 

 

og kosið um hugmundir með þeim aðferðum sem valdar hafa verið

 

 

Við leggjum áherslu á að hér er einungis um dæmi að ræða, því hvert og eitt fyrirtæki getur ákveðið vinnuferla sem henta starfseminni. Þannig er kerfið aðlagað vinnuaðferðum og fyrirtækjamenningu í starfseminni.

 

Smelltu hér til að sjá einblöðung um Ideas2benefit á íslensku.