Það er mikill ávinningur að geta komið reikningum í innheimtu sem fyrst og gera viðskiptavinum auðvelt að inna greiðslu af hendi

Greišslusešlalerfi 

Við bjóðum greiðsluseðlakerfi sem býður uppá mikinn sveigjanleika hvað varðar framsetningu og útgáfu reikninga. Annars vegar er um að ræða kerfi sem einungis er fyrir útgáfu greiðsluseðla og hentar þeim sem vilja ekkert koma nálægt bókhaldinu. Síðan bjóðum við viðbót við greiðsluseðlakerfið fyrir sjálfvirka bókun innborgana, en það getur sparað mikinn tíma í bókhaldi, hvort sem sú vinna er unnin í fyrirtækinu sjálfu eða hjá verktaka.

 

Dæmi eru um að kerfið borgi sig upp á örfáum mánuðum.

  • Útgáfa greiðsluseðla
  • Aðlöguð form greiðsluseðla
  • Sjálfvirk bókun innborgana
  • Prófun á kennitölum
  • Sérhæfð reikningsyfirlit
  • Önnur skýrslugerð

Greiðsluseðlakerfið getur tengst öllum útgáfum af Accounting2benefit bókhaldskerfunum.

 

Smelltu hér til að skoða umfjöllun um greiðsluseðlakerfið í Land og Saga.