Hér er að finna ýmsan fróðleik um hugmyndastjórnun og nýsköpun

Hugmyndastjórnun og hinn óljósi framendi nýsköpunar 

Til að auðvelda stjórnendum og fræðimönnum að fá innsýn í viðfangsefni nýsköpunar og þætti sem skila auknum ávinnigi höfum við tekið saman upplýsingar og ýmsan fróðleik. Efnið byggir á fræðilegum bakgrunni og okkar eigin rannsóknum, en við erum hluti af teymi sem sérhæfir sig í rannsóknum á nýsköpun.

 

Viðfangsefnið er síbreytilegt og því erfitt að setja fram nákvæmt yfirlit. Hér er m.a. að finna upplýsingar um:

  • Stjórnun nýsköpunar
  • Áherslur í stjórnun fyrirtækja
  • Nýhugsun
  • Nýsköpunarmenningu
  • Hugmyndastjórnun
  • Nýtingu upplýsingatækni
  • Hugmyndastjórnunarkerfi
  • Mat á arðsemi í nýsköpun
  • Dæmisögur

Smelltu hér ef þú vilt vera á vaktinni og fá senda tilkynningu um fróðleik á sviði nýsköpunar og hugmyndastjórnunar eða annað sem tengist viðfangsefninu.