Bókhaldskerfi með öllu því helsta sem lítil og meðalstór fyrirtæki þurfa á að halda ... og gott betur ... á hreint ótrúlega lágu verði

Accounting2benefit Business 

Accounting2benefit Business er fjölhæft bókhaldskerfi sem hentar litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Og við erum eiginlega ekki einungis að tala um bókhaldskerfi í einföldustu merkingu, því kerfið býr yfir góðum eiginleikum til að greina reksturinn og ná betri tökum á stjórnun.

 
Meðal helstu eiginleika til viðbótar við Accounting2benefit Individual eru:
 • Allt að 10 samtímanotendur
 • Ótakmarkaður fjöldi fyrirtækja
 • Fjartenging
 • Bankaafstemming og áætlun á fjárhagslykla
 • Innkaupabeiðnir og pantanir
 • Stofnun innkaupapantana út frá sölupöntunum
 • Greiðsluskilmálar fyrir skjöl viðskiptamanna og birgja
 • Viðbótarsvæði fyrir allar stofnskrár
 • Uppskriftir
 • Mörg vöruhús
 • Kostnaður verka og verkefna (takmarkað)
 • Verkefnastjóri
 • Samstæðureikningsskil
 • Viðskiptagreind (Business Intelligence)
Ef þú hefur þörf fyrir einhverja af ofangreindum eiginleikum hentar Business útgáfan þér sennilega betur en Individual.
 
Accounting2benefit gerir ekki miklar kröfur um vélbúnað. Smelltu hér til að skoða nánar.
 
Verðið með öllum ofangreindum eiginleikum er frá kr. 78.300 + VSK. og uppfærslu- og þjónustusamningur frá kr. 3.850 + VSK./mán.
 

Smelltu hér til að nálgast bækling yfir Accounting2benefit bókhaldskerfin.